Farm- og birgðaþungi

FARM- OG BIRGÐAÞUNGI
Deadweight
Farm- og birgðaþungi er sú þyngd mæld í tonnum sem skipið er lestað með (olía, vatn, veiðarfæri, vistir o.s.frv.).

Öll réttindi áskilin © Fræðslumiðstöð Vestfjarða www.frmst.is