Særými - Displacement

Lögmál Arkimedesar:

Þegar hlut er sökkt í vökva léttist hann jafn mikið og rúmmál þess vökva vegur sem hann ryður frá sér. 

Til þess að skip geti flotið þarf því þungi skipsins að vera jafn þunga þess vökva sem það ryður frá sér.
Særými er rúmmál þess vökva sem skipið ryður frá sér.

Öll réttindi áskilin © Fræðslumiðstöð Vestfjarða www.frmst.is