Þungi og þyngdarmiðja

ÞUNGI
Gravity
Kastið bolta upp í loftið. Hann fellur niður aftur vegna þyngdarkrafts jarðar.

Þyngdarmiðja
Centre of Gravity
Þyngdarmiðja er sá punktur (G) þar sem allur þungi einhvers hlutar virkar lóðrétt niður í gegnum.

Staðsetning þyngdarmiðju skips er fundin með því að hallaprófa skipið. Hæð þyngdarmiðju er mæld í metrum lóðrétt frá tilteknum viðmiðunarpunkti (K) sem er kjölur skipsins. Hæð þyngdarmiðju kallast KG. Viðmiðunarpunkturinn K liggur á svonefndri grunnlínu, BL.

Öll réttindi áskilin © Fræðslumiðstöð Vestfjarða www.frmst.is